top of page

Við höfum spurt okkur "hvaða ferðamáti er skilvirkastur?". Við höfum gert víðtæka rannsókn og fundið mikið af upplýsingum sem gera okkur kleift því að svara þessari spurningu sem best og á sama tíma útskýra afhverju, svo getur verið að það séu fleiri en einn ferðamáti sem verður nefndur þar sem ferðamátar eru mis-skilvirkir eftir því sem farþeginn hefur í huga, svo sem langar ferðir, stuttar ferðir, ferðir yfir hafið, ferðir á/yfir landi og slíkt. Svo er það líka hvernig farþeginn er sjálfur, t.d. ef farþeginn er með fötlun eða er mjög hávaxinn/lágvaxinn.
Hvaða almenni ferðamáti er skilvirkastur?
bottom of page