top of page

Hraði
Rútur geta alveg verið hraðar og farið hátt upp í 90km/klst en þær þurfa líka að fylgja umferðarreglum og fylgja hámarkshraðanum.
Pláss
Rútur eru oftast með pláss fyrir 40-60 farþega en það fer algjörlega eftir stærðinni á rútunni. Fótapláss er lítið og farangur lítill líka. Á hliðum rútanna eru tvö stór hólf fyrir stórar töskur (sirka ein ferðataska á mann) og inni í rútunni smá pláss fyrir ofan sætin fyrir lítinn handfarangur.
Rútur
bottom of page