top of page

Við gerðum litla könnun og settum hana á netið og höfum fengið yfir 300 svör hingað til. Spurningarnar voru meðal annars: hvaða ferðamáta finnst ykkur vera bestur/þægilegastur, hvað finnst ykkur vera öruggasti ferðamátinn og hvaða ferðamáta notar þú mest.
Þægindi
Meirihlutinn af fólkinu sem svaraði könnuninni sögðu að það væri best/þægilegast að ferðast með flugvél (50,6%), svo þar eftir komu lestir (44%), skip (3,2%) og rútur (2,2%).
Öryggi
Þeim fannst einnig öruggast að ferðast með flugvél(46,8%), þar á eftir voru lestir(37,7%), skip(9,5%) og rútur(6%)
Mest notaði ferðamátinn
Þar lenti Flugvél líka í fyrsta sæti(68,6%) og rútur(20,3%) í öðru sæti, lestir(9,2%) í þriðja og skip(1.9%) í fjórða.
Könnun
bottom of page