top of page

Hraði
Lestir ferðast venjulega á 80mph sem er jafn mikið og 128 km/klst, en hraðasta lest á jörðinni getur farið upp í 603 km/klst en það er ekki venjulegur lestarhraði. Því meti var náð árið 2015 með Maglev lest.
Pláss
Það er sama vandamál með lestir og flugvélar, þær geta verið með fleiri vagna einn daginn og færri annan dag, en við erum búnir að finna út úr því að vagnar eru heldur ekki alltaf jafn stórir. Við erum búnir að ágiska að hver vagn hefur pláss fyrir 50-100 farþega.
Lestir
bottom of page