top of page

Öryggi

Öryggi er rosalega mikilvægt þegar það kemur að lífum fólks.

Flugvél er öruggasti ferðamátinn en það er 25.000 sinnum öruggara að fljúga en að keyra bíl.

Líkurnar á því að deyja úr flugslysi eru 0,000009%. En ef að þú lendir í flugslysi (sem er mjög ólíklegt) myndir þú líklega ekki lifa það af.

SKEMMTILEG STAÐREYND: það eru meiri líkur á því að deyja með því að detta úr rúminu þínu heldur en að lenda í flugslysi. 

Mengun

Áður fyrr menguðu flugvélar mest af öllum almenningsferðamátunum en síðan þá er búið að beturumbæta flugvélar þar sem þær eru mikið meira í notkun núna. Þar með sagt eru flugvélar núna orðnar næst minnst mengandi ferðamátinn. Flugvélar menga allt frá 0.24 kg/km af koltvíoxíð á hvern farþega (stutt flug) niður í 0.18 kg/km (langt flug). Hinsvegar valda flugvélar mikilli hljóðmengun sem hefur slæmar afleiðingar ef maður býr nálægt flugvelli t.d. getur það valdið svefnleysi, kvíða og sjokki út af hávaðanum.

Flugvél

© 2016 by KST Co.

  • w-facebook
bottom of page