top of page

Hraði er mikilvægur partur af öllum ferðamátum, þar sem farþegar vilja oftast komast á áfangastaðinn sinn sem skjótast.
Svo er pláss líka mikilvægt, sérstaklega þegar farþeginn er að fara langa vegalengd, eða bara í hægvirkum ferðamáta en einnig fyrir aukin þægindi. Svo er gott að geta tekið sem mestan farangur.
Hraði & Pláss
ferðamátanna
bottom of page