top of page

Hraði
Flugvélar ferðast á hraðanum 500-600 mph sem jafngildir 806-965 km/klst. Þar sem hraðinn er svo gríðarlega mikill er flugvélin langhraðasti almenni ferðamátinn.
Pláss
Það er mjög mikill munur á flugvélum, stærðum þeirra og sætaröðun. T.d. þá gæti minni flugvél tekið 200 farþega á meðan stærri flugvél tekur jafn mikið, það væri auðvitað meira pláss í stærri vélinni en það væri pláss fyrir jafnmarga farþega í báðum vélum afþví að sætin eru nær hvoru öðru í minni vélinni.
Svo er líka svo mikill munur á milli véla að sumar geta bara tekið 179 farþega á meðan aðrar geta tekið 525 farþega. Flugvélar eru oftast heldur þröngar og ekki mjög mikið fótapláss né rosalega mikið pláss fyrir handfarangur.
Flugvél
bottom of page