top of page

Öryggi

Skip er hættulegasti ferðamátinn. Ef þú ferðast með skipi deyja 20 manns hvern milljarð mílna þar sem 0.06 deyja með flugvél hvern milljarð mílna. Það deyja einnig 5 sinnum fleiri manns í skipslysi heldur en flugslysi um allan heim. Á síðustu 5 árum hafa 1000 manns dáið í skipslysi sem er næstum því 200 manns á hverju ári að meðaltali.

Mengun

Skip menga einnig mest t.d. Árið 2000 var sagt að yfir 2.3 milljón tonn af koltvíoxíð komst í andrúmsloftið af völdum skipaflutinga og 3,3 milljón tonn af nítrógen. Einnig dæla skipin út mörg tonn olíu og drepa fullt af lífverum í sjónum. Sagt er að eitt skip mengi eins mikið og 13 milljón bílar bara á einum degi.

Skip menga mest af öllum ferðamátunum eða um 10.17 kg af koltvíoxíð á hvern farþega. 16 stærstu skip heims menga jafn mikið og allir bílar í heiminum á einum degi.

Skip

© 2016 by KST Co.

  • w-facebook
bottom of page